Ljósnet (VDSL) fyrir einstaklinga

Ljósnet (VDSL) hentar vel þar sem bandbreidd skiptir miklu máli. Ljósnet er í boði á öllum stöðum sem eru innan við kílómeter frá næstu símstöð þar sem byggt hefur verið upp Ljósnet kerfi. Í langflestum tilvika er hægt að fá sjónvarpsþjónustu á Ljósnets tengingar og vegna mikillar bandbreiddar er hægt að vera með fleiri en einn afruglara.

Fólk mjög hamingjusamlega tengt við Ljósnet

Verðskrá

Þjónusta Erlent gagnamagn Mánaðargjald
Ljósnet (VDSL) allt að 100 Mb/s* 0 GB erlent gagnamagn 3.300 kr.
Ljósnet (VDSL) allt að 100 Mb/s* 50 GB erlent gagnamagn 4.400 kr.
Ljósnet (VDSL) allt að 100 Mb/s* 250 GB erlent gagnamagn 5.900 kr.
Ljósnet (VDSL) allt að 100 Mb/s* Ótakmarkað erlent gagnamagn 8.000 kr.
* Allt að 100 Mbit/s bandvídd þar sem (Vigrun/Vectoring) í boði, athugaðu tengimöguleika hér: Áætlanir: Ljósnet og Ljósleiðari hjá Mílu. Á öðrum stöðum er allt að 50-70 Mbit/s bandvídd í boði.

Önnur gjöld

Þjónusta Mánaðargjald
Heimtaugargjald VDSL án heimasíma 2.600 kr.
Leigugjald beinis 690 kr.

Gagnamagn

Umframniðurhal hvert GB 150 kr.