Ljósnet

Ljósnet (VDSL) er háhraðasamband fyrir heimili. Sambandið býður upp á Internet, sjónvarp og heimasíma í hámarks gæðum. Hraði getur verið allt að 100 Mb/s upp og niður.
Þú velur þann pakka sem hentar þér en verði notkun meiri sendum við þér tilkynningu sjálfvirkt og bjóðum þér að skipta í hagstæðari pakka. Athugið að eingöngu er talin erlend gagnaumferð til notanda (niðurhal). Ótakmarkað upphal og öll innlend umferð er innifalin. Hvað er aðgangsgjald?