Ljósnet

Ljósnet er ósamhverf tenging sem hentar flestum fyrirtækjum. Ljósnet er í boði á öllum stöðum sem eru innan við kílómetra frá símstöð. Hraði getur verið allt að 100 Mb/s niður og 50 Mb/s upp.