Gamli heimasíminn

Gamli heimasíminn er tengdur við koparlínu sem tryggir virkni í rafmagnsleysi (ef þú ert með snúrusíma, ekki þráðlausan). Gamli heimasíminn hentar einnig betur fyrir sum öryggiskerfi, brunakerfi og neyðarhnappa.

Heimasími er góður valkostur fyrir öll heimili. Velja má á milli þriggja mismunandi pakka eftir því hve mikið er hringt. Einnig er hægt að bæta við hagstæðum pökkum fyrir útlandasímtöl. Verð á símtölum er lægra úr heimasíma en úr farsíma, sérstaklega til útlanda.