head> Heimasími um router- Sími tengdur við net - ótakmörkuð símtöl í alla farsíma og heimasíma á Íslandi

Nýi heimasíminn

Nýi heimasíminn er tengdur við beini og því óháður gamla koparlínu kerfinu (sem verður lagt af á næstu árum). Hann er einnig ódýrari en gamli heimasíminn.

Heimasími er góður valkostur fyrir öll heimili. Velja má á milli þriggja mismunandi pakka eftir þörfum. Einnig er hægt að bæta við hagstæðum pökkum fyrir símtöl til útlanda. Verð á símtölum er lægra úr heimasíma en úr farsíma, sérstaklega til útlanda. Lestu allt um sérvalin símanúmer hér.