Nýi heimasíminn

Nýi heimasíminn er tengdur við beini frá Símafélaginu og því óháður gamla koparlínu kerfinu. Nota má flestar gerðir borðsíma, en forsenda er að netþjónusta sé hjá Símafélaginu. Hann er hagkvæmari en gamli heimasíminn. Einnig er hægt að bæta við hagstæðum pökkum fyrir útlandasímtöl.

Heimasími er góður valkostur fyrir öll heimili. Velja má á milli þriggja mismunandi pakka eftir þörfum. Einnig er hægt að bæta við hagstæðum pökkum fyrir símtöl til útlanda. Verð á símtölum er lægra úr heimasíma en úr farsíma, sérstaklega til útlanda. Lestu allt um sérvalin símanúmer hér.