Farsími

Farsímaþjónusta okkar byggir á einu öflugasta 4G dreifikerfi landsins. Velja má á milli hefðbundinnar farsímaþjónustu með tali, SMS, Interneti og rafrænum skilríkjum, eða gagnakorts sem er eingöngu með Internetþjónustu. Lestu allt um sérvalin símanúmer hér.