Fastlínusími

Fastlínusími (gamli koparsíminn) hentar einyrkjum, litlum fyrirtækjum eða fyrir faxtæki, öryggiskerfi og brunakerfi. Símaþjónustan virkar í rafmagnsleysi ef notaður er beintengdur sími. Velja má á milli þriggja mismunandi pakka eftir því hve mikið er hringt. Einnig er hægt að bæta við hagstæðum pökkum fyrir útlandasímtöl. Lestu allt um sérvalin símanúmer hér.