head> Faxhólf skilar skeytinu í tölvupósti

Faxhólf

Símafélagið býður upp á faxhólf til að leysa af hólmi gömlu faxtæknina. Móttekin skeyti berast notanda í tölvupósti, og í vefviðmóti er hægt að hlaða upp skjölum til að senda á önnur faxtæki.