IP Símaþjónusta

IP símaþjónusta (SIP gátt) hentar þeim fyrirtækjum sem eru með IP símstöð. Þjónustan vex með fyrirtækinu því mjög auðvelt er að fjölga talrásum. Hægt er að vera með eitt eða mörg símanúmer óháð fjölda rása. IP símkerfi, IP símtæki og USB eða þráðlaus höfuðtól má kaupa eða leigja hjá Símafélaginu- eða ýmsum þjónustuaðilum innanlands.