Netsími

Netsími hentar einyrkjum og litlum fyrirtækjum sem nota má hvar sem er í heiminum til þess að hringja úr eða fá símtöl á innanlandstaxta. Netsíma er hægt að setja upp í tölvu, smáforrit í farsíma eða á sérstakan netsímabúnað tengdan Interneti. Lestu allt um sérvalin símanúmer hér.