IP Símkerfi

Með því að leigja hýst IP símkerfi hjá okkur kemstu hjá því að fjárfesta í búnaði. Við sjáum um reksturinn á kerfinu og því er kostnaður fyrirsjáanlegur.
Við bjóðum einnig upp á símkerfi frá þekktum þjónustuaðilum innanlands, svo sem 3CX og Swyx IP símkerfin. Þessi símkerfi er hvort sem er hægt að fá hýst (símaský) eða uppsett á eigin vélbúnað.
Lestu allt um sérvalin símanúmer hér.