Skype sem símkerfi

Með því að virkja Skype sem símkerfi hjá okkur hámarkar þú nýtingu á Microsoft leyfum og færð sama viðmót fyrir öll samskipti starfsmanna. Virkjað Skype for Business er símkerfi, og mikið, mikið meira, S4B verður að öflugri UFC samskiptalausn fyrir innri og ytri símtöl, spjall og myndfundi.

GSM samþætting – farsími og borðsími hringja samtímis er bara einn kosturinn, viðverubirting, spjall, skjaladeiling, fjarfundir með hljóði eða mynd, jafnvel upptöku, eru fleiri kostir. Þá er aukin framleiðni stór kostur, t.d. dugar að smella á tengilið í Outlook tl að hringja- með virkjuðu SfB símkerfi. Þá er auðvelt að færa samskiptin milli O365 kerfishluta eða í CRM.

Forsenda þess að við getum virkjað Skype sem símkerfi er að netþjónustan sé hjá okkur.