Sjónvarp

Sjónvarpið er komið á netið. Á kerfum Símafélagsins bjóðum við gott úrval af innlendum og erlendum efnisveitum.
Nokkrar innlendar efnisveitur

  • RÚV
  • OZ
  • Filma.is
  • Filmflix
  • Iceland Cinema Online
  • Thor Telecom

Erlendar efnisveitur, með sýningarrétt á Íslandi:

  • Netflix
  • Google Play
  • Amazon

Efnisveitur

Það er mjög einfalt að tengjast þessum efnisveitum hvort sem er í tölvu eða með sérstökum tækjum t.d. Apple TV, Android TV, Roku og jafnvel beint í snjallsjónvörpum. Loks er vert að minna á hversu auðvelt er að sjá opnar vefútsendingar, Stöð 2 og YouTube sem dæmi, í snjallsjónvarpi með notkun Chromecast eða Airplay.

Á tengingum Símafélagsins er einnig hægt að fá sjónvarpsþjónustu Símans eða Vodafone með því að leigja myndlykla frá þeim. Fáðu frekari upplýsingar hjá tækniþjónustu Símafélagsins í síma 415 1515 eða með því að senda tölvupóst á simafelagid@simafelagid.is.