Aðgangsgjald

Greiða þarf fyrir aðgang að grunnneti, bæði um ljósleiðara og um ljósnet.

Ef þú ert á ljósneti eða ljósleiðara hjá öðrum en GR, sjáum við um innheimtuna.

Ef þú ert á ljósleiðara GR, er greitt beint til Gagnaveitu Reykjavíkur, nú 2.999 kr. á mánuði.

Aðeins þarf að greiða eitt aðgangsgjald fyrir hvert heimili.

Sérvalin símanúmer

Símafélagið á eigin númeraseríur, bæði fyrir síma og farsímaþjónustu.

Þær eru: 415xxxx | 416xxxx | 497xxxx | 546xxxx og 644xxxx fyrir farsíma.

Við bjóðum viðskiptavinum að sérvelja númer í þessum gjaldflokkum:

Brons kr. 5.000, Silfur kr. 15.000, Gull kr. 25.000, Platinum kr. 50.000

Símafélagið tengir ykkur vel – líka á fundum.

Fundarsíminn okkar er aðgengilegur 24/7 óháð gerð símtækis og staðsetningu fundarfólks.

Hringt er í 546 4646, og slegið inn fundarnúmer að eigin vali og svo kassinn (#).

Þá er slegið inn lykilorð og svo kassinn (eða jafnvel bara kassinn ef það er ekki þörf á lykilorði) og lesið inn nafn.

Deila þarf fundartímasetningu, fundarnúmeri og lykilorði með öðru fundarfólki.

Fundarsíminn kostar ekkert aukalega, aðeins er greitt fyrir símtalið.